Fallegar myndir

 

 

 

 

 

Advertisements

Homemade Nutella

Þetta er virkilega gott, og bæði raw og vegan, sem er ekki verra. Þessi uppskrift + eitt avó/lárpera. Svona er best að meðhöndla heslihneturnar, svo eiginlega nauðsynlegt að rista þær aðeins til að ná bragðinu fullkomnu.

Súrdeigsbrauð

Image

Súrdeigsbrauð er eitthvað sem auðvelt er að framkvæma. Þó er smávegis undirbúningur nauðsynlegur (og slatti biðtími) en lítið af akútal vinnu. Fór eftir þessari uppskrift en helmingaði hana og notaði smá grófmalað spelt en annars Mylluhveiti (14% prótein, í hvítu og fjólubláu pakkningunum) og gerði súrdeigsgrunn eins og er gert hér. Þetta brauð er algert sælgæti, sérstaklega nýbakað og með smjöri, salti og nýmölum svörtum pipar, namm!

Image

 

Image